Fréttir af skólastarfi.

Haust og aðlögun.

Aðlögun er enn í fullum gangi hjá okkur en við erum líka að leika okkur með haustlitina og gróðurinn.
Nánar

Að loknu sumarfríi

Nú eru allir að týnast inn eftir sumarfrí bæði börn og starfsfólk.
Nánar

Sumarhátíð foreldrafélagsins.

Sumarhátíð foreldrafélagsins haldin í gær með 17. júní stemmningu.
Nánar

Útskrift.

Útskrift elstu barna í sól og blíðu.
Nánar

Allir saman aftur.

Það eru kát börn og starfsfólk í leikskólanum þessa dagana. Allir glaðir að hitta hvort annað og fá sinn hefðbundna leikskóladag þar sem gerast ný ævintýri á hverjum degi.
Nánar

Vegna samgöngubanns.

Þessa dagana er tómlegt í húsinu, þar sem einungis helmingur barnanna er í húsi. Þau mæta með sinni deild og una glöð við leik og störf.
Nánar

Skólaheimsókn.

Elstu börnin kíktu í heimsókn í Snælandsskóla, Fóru með nesti og voru í tveimur kennslustundum.
Nánar

Maximús Músikmús

Maximús músikmús kom í heimsókn á fimmtudagsmorguninn og vakti mikla lukku.
Nánar

Náttfatadagur.

Í dag var náttfatadagur og mjög notalegur fagnaðarfundur þar sem var sungið og dansað smá.
Nánar

Sumarfrí 2020

Lokað verður vegna sumarleyfa tímabilið 8. júli til 6. ágúst í ár. Lokað er á hádegi þann 8. júlí og opnað á hádegi þann 6. ágúst.
Nánar