Fimm deildar eru í leikskólanum. Deild yngstu barna heitir Björk og er staðsett á neðstu hæð leikskólans. Tvær deildar eru á miðhæð en það eru Lind og Hlíð og á efstu hæð eru Lækur og Ból.


Dagskipulag í Álfatúni

7.30Leikskólinn opnar
8.30 - 9.00Morgunverður
9.15 - 11.00 Leikur, útivera eða annað skipulagt starf 
11.00-11.30 / 11.45-12.15 Hádegisverður - eftir aldri barnanna
11.30 - 12.00 / 12.30 / 13.00 / 14.00  Hvíld - allt eftir aldri barnanna 
12.30 - 14.15Útivera eða skipulagt starf 
14.30 - 15.00 Síðdegishressing 
15.00 - 16.00 Leikur 
16.00 - 16.30Yngri deildar sameinast
16.30 Leikskólinn lokar

 

Börn á Björk, Lind og Hlíð borða hádegismat kl.11:15. Börn á Bóli og Læk kl.11:45.

Hvíld barna á Björk, Lind og Hlíð byrjar kl. 11:45 og fer það eftir aldri barnanna hvað hún er löng. Börnin á Bóli og Læk fara í hvíld kl.12:15 og henni lýkur almennt kl. 12:45 nema foreldrar óski annars.

Nánari upplýsingar um dagskipulag deilda er að finna á síðum þeirra