Fréttir og tilkynningar

Vegna samgöngubanns.

Þessa dagana er tómlegt í húsinu, þar sem einungis helmingur barnanna er í húsi. Þau mæta með sinni deild og una glöð við leik og störf.
Nánar

Skólaheimsókn.

Elstu börnin kíktu í heimsókn í Snælandsskóla, Fóru með nesti og voru í tveimur kennslustundum.
Nánar

Maximús Músikmús

Maximús músikmús kom í heimsókn á fimmtudagsmorguninn og vakti mikla lukku.
Nánar

Viðburðir