Fréttir og tilkynningar

Náttfatadagur.

Í dag var náttfatadagur og mjög notalegur fagnaðarfundur þar sem var sungið og dansað smá.
Nánar

Sumarfrí 2020

Lokað verður vegna sumarleyfa tímabilið 8. júli til 6. ágúst í ár. Lokað er á hádegi þann 8. júlí og opnað á hádegi þann 6. ágúst.
Nánar

Menningarferð elstu barna.

Í síðustu viku brugðu börn og starfsfólk undir sig betri fætinum og fóru í bæjarferð. Gengu um bæinn, fóru í Þjóðleikhúsið og fengu sér svo hádegissnarl í Kaffitári
Nánar

Viðburðir

Dagur leikskólans, morgunmatur fyrir foreldra.

Hvítur dagur