Fréttir og tilkynningar

Menningarferð elstu barna.

Í síðustu viku brugðu börn og starfsfólk undir sig betri fætinum og fóru í bæjarferð. Gengu um bæinn, fóru í Þjóðleikhúsið og fengu sér svo hádegissnarl í Kaffitári

Skipulagsdagur

Föstudaginn 13. september er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður þann dag.

Velkomin eftir sumarfrí.

Nú eru allir komnir úr fríi og vetrarstarf smám saman að taka á sig mynd, Eldri deildar byrjaðar á hópastarfi og sinni föstu rútínu, En á yngri deildum er aðlögun í fullum gangi og verður fram eftir

Viðburðir

Dagur íslenskrar tungu.