Starfsáætlun 2019 - 2020 

Á hverju skólaári leggja stjórnendur leikskólans fyrir leikskólanefnd Kópavogs starfsáætlun Álfatúns til samþykktar.

Hér er að finna samþykkta starfsáætlun leikskólans fyrir skólaárið 2019-2020 en hún er unnin í samræmi við Aðalnámskrá leikskóla og Lög um leikskóla.  Í starfsáætlun er að finna helstu áhersluatriði í starfi á öllum deildum Álfatúns.