Ný börn

Ný börn byrja í leikskólanum í næstu viku eða þriðjudaginn 19. ágúst, annar hópur kemur svo 2. september. Við bjóðum nýju börnunum og foreldrum þeirra hjartarlega velkomin í leikskólann Álfatún.