Dagur íslenskrar tungu.

Sæl öll, við fögnuðum Degi íslenskrar tungu með samsöng í garðinum, kalt en gaman. Sungum m.a. nokkrar ferskeytlur, Á íslensku má alltaf finna svar og Buxur, vesti, brók og skór.