Pétur og úlfurinn.

Til okkar kom Bernd Ogrodnik með leiksýninguna Pétur og úlfinn og vakti hann mikla gleði hjá börnunum. Einnig urðu sumir smá hræddir en allt fór vel að lokum.