Klakaleikur

Síðustu daga hafa eldri börnin leikið sér með klaka og snjó,. Þau notuðu vatn og blek sem þau frystu svo úti og síðan vorum börnin að mála snó og klaka.