Verkefnið okkar leikskóli
Verkefnið okkar leikskóli byggist á lýðræðislegum gildum, hver leikskóli fær ákveðna upphæð af peningum til ráðstöfunar og eldir börn leikskólans koma með hugmynd hvað eigi að gera við peningana. Eftir samræður geiða börnin atkvæði um hugmyndirnar og í þetta sinn varð ljósa sulluker fyrir valinu.