Afmæli leikskólans

Í dag var 20 ára afmæli leikskólans og við byrjuðum á því að fara á fagnaðafund þar sem leikhópurinn Jóel og Ingi komu heimsókn. Auk þess fengum við góða gesti í morgunkaffi og í eftirmiðdaginn koma foreldrar í heimsókn að fá sér köku og kaffi með börnum sínum.