Dagur íslenskrar náttúru.

Á degi íslenskrar náttúru fórum við út að venju. Þar lékum við okkur og fundum alls konar náttúruefnivið sem gaman var að rannsaka, hvernig lyktar hann, hvernig er að snerta. Einnig fórum við með efnivið inn og héldum áfram að leika okkur.