Leikskóladagatal og skipulagsdagar næsta skólaárs

Leikskóladagatal fyrir næsta skólaár, 2021-2022, má finna undir liðnum "Foreldrar" á vefsíðunni. Þar má sjá áætlaða skipulagsdaga vetrarins en þeir verða:
10.september 2021
18.nóvember 2021
14.janúar 2022
16.mars 2022
16.maí 2022