Foreldraráð leikskólans Álfatúns

Í 11. gr. IV. kafla laga um leikskóla nr. 90 frá árinu 2008 er kveðið á um að starfandi sé foreldraráð við alla leikskóla í landinu.

Þar segir að hlutverk foreldraráðs sé að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlanna innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

Í foreldraráði Álfatúns 2024-2025 eru:
Erla Steina Sverrisdóttir, foreldri á Bóli.
Hildur Soffía,  foreldri á  Bóli
Sandra Ýr Andrésdóttir,   foreldri  á Læk og Björk..