Sími 441 5500 

Læsisstefna Kópavogs

Læsisstefna Kópavogs

Vorið 2015 skrifuðu bæjarstjóri Kópavogs, fulltrúi foreldra í Kópavogi og menntamálaráðherra undir þjóðarsáttmála um læsi, þar sem menntamálayfirvöld og sveitarfélagið einsetja sér að bæta læsi barna í Kópavogi. Síðan þá hefur verið unnið að læsisstefnu Kópavogs sem nýlega hefur verið gefin út.  Mælum við með því að þið kynnið ykkur hana  með því að smella hér.

Þróunarverkefni tengt máli og lestri eru unnin í leikskólum Kópavogs skólaárið 2016-2017 og hægt að kynna sér það með því að smella á hlekkinn þróunarverkefni hér til vinstri.Þetta vefsvæði byggir á Eplica