Sími 441 5500 

Fréttir

Skólapúlsinn - foreldrakönnun / Skólapúlsinn self-evaluation system

16.3.2016

The parents of children in Álfatún have been sent the self-evaluation system Skólapúlsinn in an e-mail.  This is to assess and improve the kindergarten work. Part of the evaluation is for example to ask parents about teaching methods, opportunity to learn, wellbeing, language development and curriculum emphasis in the work.

Your answers are koded and can not be traced.  It takes about 20 minutes to answer if only one parent has a registered e-mail with the school but if both have one it takes about 10 minutes.  You can answer in icelandic, english or polish.

We want to thank the great number of parents who have already answered and hope that you all take the time to help us make the school better by answering.

Best regards from the staff of Álfatún.

________________________________________________________________________________________________

Þessa dagana er verið að leggja fyrir foreldra barna í Álfatúni foreldrakönnunina Skólapúlsinn.  Um er að ræða matskerfi þar sem foreldrar svara nokkrum spurningum sem taka til 16 þátta í leikskólastarfinu.  Meðal þess eru vinnubrögð í leikskóla, samstarf, samskipti og upplýsingamiðlun.  Aðstaða barna til leiks og náms, málörvun, starf út frá aðalnámskrá og vellíðan barna,  svo eitthvað sé nefnt. 

Svör foreldra eru dulkóðuð og því ekki rekjanleg. Um 20 mínútur tekur að svara könnuninni ef einungis annað foreldrið er skráð með tölvupóstfang hjá skólanum en um 10 mínútur ef báðir foreldrar eru skráðir með tölvupóstfang.Við viljum þakka þeim stóra hópi forráðamanna sem gefið hefur sér tíma til að svara könnunni kærlega fyrir og hvetjum ykkur hin til að hjálpa okkur við að efla faglegt starf í leikskólanum með því að deila með okkur upplifun ykkar af starfinu í Álfatúni.

Bestu kveðjur frá starfsfólki Álfatúns.Þetta vefsvæði byggir á Eplica