Sími 441 5500 

Stefnumótun um málefni leikskóla

Stefnumótun Kópavogsbæjar í málefnum leikskóla

Stefna Kópavogsbæjar er að leikskólar bæjarins séu leiðandi í uppeldi, menntun og þjónustu. Starfsmenn leikskólanna eru lykill að velgengni og árangri bæjarins í uppeldis- og menntamálum.

Þess vegna leggur Kópavogsbær áherslu á að bjóða starfsmönnum og börnum skapandi og ánægjulegt starfsumhverfi, þar sem áherslan er á menntun, mannauð, öryggi, samvinnu og gæði.  

Hægt er að kynna sér stefnumótun Kópavogsbæjar í málefnum leikskóla nánar hér: Leikskolastefna_KopavogsÞetta vefsvæði byggir á Eplica