Sími 441 5500 

Tölvur og skjátími

Tölvur og skjátími

Aukin umræða er í dag um aðgengi barna að tölvum og lengd skjátíma.  Við teljum mikilvægt að foreldrar og starfsfólk sé meðvitað um þessa umræðu og myndi sér skoðun á efninu.  

Hér er að finna efni sem við höfum fundið um tölvunotkun barna og lengd skjátíma.

Í kjölfar málþings um skjánotkun barna- og ungmennasem haldið var á Akureyri í mars 2016 voru gefin út eftirfarandi viðmið um skjátíma barna og unglinga.

Í tímariti heimilis og skóla - landsamtaka foreldra frá árinu 2016 er að finna greinina tölvunotkun og læsi og hægt er að kynna sér hana með því að smella hér.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica