Desember mánuður

Desembar hefur verið tiltölulega rólegur hjá okkur. Við höfum notið þess að leika okkur með vasaljós í myrkrinu, borðað piparkökur og drukkið súkkulaði, dansað í kringum jólatréð og séð jólaleikrit. Svo höfum við verið mikið úti og notið góða veðursins.