Að loknu sumarfríi

Allt byrjar þó í rólegheitunum hjá okkur og enn eru ekki allir komnir. Við bíðum spennt eftir því að garðurinn komist í notkun, búin að fylgjast lengi með framkvæmdum og alla hlakkar til að skoða nýja hlutann.