Útskrift.

Fimmtudaginn 28. maí voru 17 börn útskrifuð úr leikskólanum. Athöfnin fór fram í garðinum kl. 16:15 og var foreldrum boðið að vera með. Okkur til mikillar ánægju gægðist sólin fram réttt á meðan börnin fluttu dans- og söngatriði. Að lokinni útskrift voru grillaðar pylsur.