Leikið í snjónum

Snjórinn hefur verið okkur uppspretta af mörgum skemmtilegum stundum. Meðal annars urðu til þessi skemmtilegu byrgi sem allir hafa gaman af að leika í.