Sumarhátíð.

Þann 22. júní komu börn og foreldrar saman og héldu hátíð í garðinum. Boðið var upp á grillaðar pylsur og hoppukastala. Einnig komu góðir gestir og skemmtu.