Sími 441 5500 

Skólanámskrá leikskóla Kópavogs

Námskrá leikskóla Kópavogs

 

Námsskrá leikskóla Kópavogs
Er sameiginlegur grunnur að skólanámsskrá og inniheldur það sem er sameiginlegt í starfi leikskólanna. Skáletraður texti í lok flestra kafla í námsskránni er sá hluti sem hver leikskóli vinnur sérstaklega.

Hér er hægt að lesa um skólanámskrá leikskóla Kópavogs.

Einnig hafa verið gerðar námskrár fyrir 1-2 ára börn, 3-4 ára börn og 5 ára börn í leikskólum Kópavogs sem ætlað er að vera hugmyndafræðilegur grunnur að námskrá. Í hverri námskrá er sjónum beint að því hvernig börn á hverju aldursstigi læri best og reynt að varpa ljósi á sérstöðu hvers hóps.Þetta vefsvæði byggir á Eplica